Um okkur

Bílaland er sala notaðra bíla í eigu bílaumboðsins BL ehf. Bílaland hefur einnig umsjón með umboðssölu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Staðsetning

Verið velkomin til okkar að Krókhálsi 7, 110 Reykjavík.

BL BÍLAR - Við þekkjum þá!

Þegar þú sérð að bíl merktan „BL BÍLL“ hjá okkur þá er hann er yfirfarinn og ástandsskoðaður af BL. Allir BL bílar eru yfirfarnir á vottuðu verkstæði BL þar sem sérfræðingar í bílum tryggja að öll öryggisatriði séu í sem allra besta lagi og ekkert óvænt geti leynst undir yfirbyggingunni. Við vitum allt sem hægt er að vita um þessa bíla og þekkjum þá út og inn enda hófu þeir flestir ferilinn sem nýir bílar í sýningarsölunum okkar.

Kaup á notuðum bíl

Söluþóknun er 4,2% af verði bifreiðar yfir kr. 1.700.000.- að viðbættum virðisaukaskatti, veðbókarvottorði og umskráningargjaldi.

Lágmarks söluþóknun er kr. 89.900,-. Innifalið er virðisaukaskattur, umskráning og veðbókarvottorð.

Umsýslugjald bílafjármögnunar er kr. 15.000.-

Starfsmenn


Ari
Ari Akil Shyheim Alleyne
Sölumaður
Sími 575 1261
Bjarni
Bjarni Farestveit
Löggiltur bifreiðasali
Sími 525 9063
Daníel
Daníel Sigurðsson
Sölustjóri, löggiltur bifreiðasali
Sími 525 9065
Hjördís Þóra
Hjördís Þóra Rúnarsdóttir
Sölumaður
Sími 525 9066
Jón Arnar
Jón Arnar Sævarsson
Sölumaður
Sími 575 1262
Kamil
Kamil Nadarzynski
Sölumaður
Sími 525 9062
Sigurður
Sigurður Ófeigsson
Framkvæmdastjóri, löggiltur bifreiðasali
Sími 525 9061
Sölusvæðið okkar

Afgreiðslutími

mánudagur
10:00 - 17:00
þriðjudagur
09:00 - 17:00
miðvikudagur
09:00 - 17:00
fimmtudagur
09:00 - 17:00
föstudagur
09:00 - 17:00
laugardagur
12:00 - 16:00
sunnudagur
Lokað

Rekstraraðili

BL ehf.
Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík
Kt. 6302110500
Vsk.nr. 110065

Félagið er hlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá og starfar samkvæmt gildandi lögum og reglum um ökutækjaviðskipti.